Heilbrigðiskerfi á krossgötum

Hver er staða heilbrigðismála á Íslandi í alþjóðlegum samanburði? Hverjar eru helstu áskoranir og hvar liggja tækifæri til að aukahagkvæmni?

Leitast verður við að svara þessum spurningum á morgunverðarfundi um heilbrigðismál þriðjudaginn 22. september.

Skráðu þig hér >>

Dagskrá:

  • Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra (opnunarávarp)
  • Björn Zoëga, formaður verkefnastjórnar um betri heilbrigðisþjónustu (Breytt fjármögnun heilbrigðiskerfisins er handan við hornið)
  • Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna (umræður)
  • Berglind Víðisdóttir, framkvæmdastjóri Karitas (umræður)

Fundarstjóri er Hreggviður Jónsson, formaður Viðskiptaráðs Íslands

Dagsetning: þriðjudagurinn 22. september
Staðsetning: Gullteigur B, Grand Hótel Reykjavík
Tímasetning: 8.30-10.00 (morgunverður hefst kl. 8.15)
Aðgangseyrir: 2.900 kr.

Skráðu þig hér >>

Tengt efni

Endurskoða þarf íþyngjandi ákvæði persónuverndarlaga

Umsögn Viðskiptaráðs, SA, SI, SFS, SVÞ, SAF, Samorku og SFF um frumvarp til laga ...
25. okt 2022

Ekki skjóta sendiboðann

Efling segir framlag hins opinbera til nokkurra málaflokka benda til þess að ...
16. ágú 2022

Föstudagskaffið: Hvað er í alvörunni að gerast á fasteignamarkaðnum?

Næsta Föstudagskaffi Viðskiptaráðs verður föstudaginn 12. nóvember klukkan 9. ...
8. nóv 2021