25.11.2016 | Fréttir

Hringbraut og Viðskiptahúsið nýir félagar

Tveir nýir félagar hafa bæst í félagatal Viðskiptaráðs síðustu vikurnar. Þeir eru eftirfarandi:

Hringbraut

  • Hringbraut er einkarekið fjölmiðlafyrirtæki sem rekur sjónvarpsstöð, útvarp FM89,1 og vefsíðuna hringbraut.is.

Viðskiptahúsið

  • Viðskiptahúsið hefur frá árinu 2001 verið sérhæft í miðlun fyrirtækja, skipa, aflaheimilda og fasteigna.

Viðskiptaráð býður nýja félaga velkomna í hópinn og hlakkar til árangursríks samstarfs á komandi árum.

Viðfangsefni: Innra starf