Ný löggjöf um persónuvernd: Vel heppnuð vinnustofa

Á vinnustofu Viðskiptaráðs og Logos í gærmorgun, veittu Hjördís Halldórsdóttir hrl. og Áslaug Björgvinsdóttir hdl. sérfræðingum og stjórnendum upplýsingar um aðgerðir sem flest íslensk fyrirtæki þurfa að huga að í tilefni lagabreytinganna.

Í ljósi mikillar eftirspurnar hefur Viðskiptaráð ákveðið að endurtaka leikinn í samstarfi við Logos og næsta vinnustofa fer því fram á nýju ári 2018, þann 22. janúar.

Nánari upplýsingar og skráning hér.

Tengt efni

Morgunspjall með háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

Fundur aðeins opinn aðildarfélögum Viðskiptaráðs
26. apr 2023

Fullt hús á námskeiði Viðskiptaráðs og LOGOS

Helga Melkorka Óttarsdóttir og Arnar Sveinn Harðarson fjölluðu um breytingar á ...
10. mar 2023

Námskeið um breytt regluverk

Viðskiptaráð og LOGOS standa fyrir námskeiði um breytingar á regluverki á sviði ...
28. feb 2023