21.12.2016 | Fréttir

Opnunartími um jól og áramót

Minnum á breyttan opnunartíma yfir jól og áramót. Skrifstofa Viðskiptaráðs er lokuð á Þorláksmessu og 26. desember (annan í jólum).

Opnunartími milli jóla og nýárs er eftirfarandi:

  • 27. desember kl. 10-16
  • 28.-30. desember kl. 8.30-16

Skrifstofa ráðsins opnar aftur mánudaginn 2. janúar kl. 10.

Starfsfólk Viðskiptaráðs Íslands færir félögum og öðrum samstarfsaðilum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.

Viðfangsefni: Innra starf