Upptaka frá fundi um húsnæðismarkaðinn

Upptaka frá fræðslufundi VÍB um húsnæðismarkaðinn er nú aðgengileg á vefnum. Á fundinum flutti Björn Brynjúlfur Björnsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, erindi um þróun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu og aðkomu stjórnvalda að fasteignamarkaðnum hérlendis. Kynning Björns Brynjúlfs frá fundinum er aðgengileg hér.

Að erindinu loknu fóru fram umræður í pallborði. Þátttakendur voru Henný Hinz, deildarstjóri hagdeildar ASÍ og Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi og formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur.


Tengt efni:

Tengt efni

Vel sóttur Peningamálafundur Viðskiptaráðs

Peningamálafundur Viðskiptaráðs fór fram í morgun, 23. nóvember. Yfirskrift ...
23. nóv 2023

Ný útgáfa um íslenskt efnahagslíf

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic ...
21. ágú 2023

Lífstílsverðbólga stjórnvalda

Lækning lífstílsvanda stjórnvalda er tiltekt og forgangsröðun í útgjöldum ...
23. okt 2023