Afnám gjaldeyrishafta

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vegna aðgerðaáætlunar stjórnvalda til losunar fjármagnshafta.

Í umsögninni kemur m.a. eftirfarandi fram:

  • Viðskiptaráð telur að aðgerðaáætlun stjórnvalda sé verulegt framfaraskref fyrir íslenskt efnahagslíf.
  • Þörf er á frekari skýringum stjórnvalda á efnahagslegri þýðingu þeirra nauðasamningsdraga sem nú liggja fyrir.
  • Jafnframt þarf að skýra frekar hvað felst í afléttingu hafta á einstaklinga og fyrirtæki ásamt tímamörkum í þeim efnum.
  • Mikilvægasta verkefni stjórnvalda samhliða afnámi hafta er mótun skýrari langtímastefnu í efnahagsmálum.

Umsögnina má í heild sinni nálgast hér

Tengt efni

Marel hlaut viðurkenningu fyrir sjálfbærniskýrslu ársins

Viðurkenning fyrir sjálfbærniskýrslu ársins var veitt í hádeginu við hátíðlega ...
8. jún 2023

Er krónan nógu sterk til að vera sterk?

Hagsmunir allra eru að koma í veg fyrir ofris krónunnar sem leiðir til ...
9. jún 2021

Ísland eftirbátur í beinni erlendri fjárfestingu

Erlend fjárfesting í ólíkum myndum getur haft jákvæð áhrif og aukið samkeppni á ...
17. mar 2021