Fjárlög 2017: of lítið aðhald

Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um fjárlög ársins 2017. Ráðið gerir athugasemdir við þá stefnu sem mörkuð er í fjárlögunum. Áætlaður afgangur af rekstri ríkissjóðs of lítill og niðurgreiðsla skulda of hæg. Þá eru útgjöld til umdeildari málaflokka of mikil að mati ráðsins. Ráðið hvetur Alþingi til að draga úr útgjöldum í frumvarpinu og nýta aukinn rekstrarafgang til niðurgreiðslu skulda. Þannig geta stjórnvöld unnið gegn ofþenslu og búið í haginn fyrir næstu niðursveiflu.

Lesa umsögn í heild

Tengt efni

Árangurslitlar aðgerðir á húsnæðismarkaði

„Stuðningsúrræði stjórnvalda hafa verið of almenn í gegnum tíðina og kostað háar ...
4. des 2023

Umsögn um drög að frumvarpi um loftslags- og orkusjóð

Viðskiptaráð skilaði á dögunum inn umsögn um drög að frumvarpi til laga um ...
21. mar 2024

Lífstílsverðbólga stjórnvalda

Lækning lífstílsvanda stjórnvalda er tiltekt og forgangsröðun í útgjöldum ...
23. okt 2023