Ensk kynning á skoðun um þrotabúin

Viðskiptaráð hefur gefið út enska kynningu á skoðuninni „Höggva þarf á hnútinn: Uppgjör þrotabúa föllnu bankanna.“ Útgáfunni er ætlað að hjálpa þeim erlendu aðilum sem áhuga hafa á stöðu þjóðarbúsins og málefnum þrotabúanna að kynna sér stöðu mála.

Enskt heiti útgáfunnar er „Cutting the Gordian Knot: Concluding the Winding-Up Proceedings of the Failed Banks‘ Estates.“ Útgáfuna má nálgast á pdf formi á þessari slóð.

Tengt efni

Ríkið herðir hnútinn á leigumarkaði

Frumvarp um breytingar á húsaleigulögum er enn einn rembihnúturinná leigumarkaðinn
31. ágú 2023

Í minningu Davíðs Scheving Thorsteinssonar

Davíð fæddist 4. janúar 1930 og lést 8. apríl 2022.
25. apr 2022

Hvert fer álið og hvaðan koma ávextirnir?

Greining á viðskiptum okkar við helstu viðskiptalönd – augljósar vísbendingar um ...
8. des 2021