Niðurstöður könnunar um eftirlitsmenningu

Hér má nálgast könnun sem ráðgjafarnefnd um opinberar eftirlitsreglur gerði til að kanna eftirlitsmenningu á Íslandi. Með könnuninni kemur í ljós afstaða þeirra sem sæta eftirliti eftirlitsstofnana um hvernig þeim tekst til í störfum sínum.

Könnun um eftirlitsmenningu.

Allar nánari upplýsingar veitir Gunnar Dofri Ólafsson, lögfræðingur Viðskiptaráðs.

Tengt efni

Fleiri víti 

„Það þarf að fara varlega með vald, um það þurfa að vera skýrar reglur og ...
31. jan 2024