Engin er rós án þyrna

Næsta ríkisstjórn mun taka við stjórnartaumunum við góðar efnahagsaðstæður. Að því sögðu eru blikur á lofti um mögulega ofþenslu og efnahagssamdrátt í kjölfarið á næstu árum. Aðgerðir nýrra stjórnvalda munu skipta miklu fyrir útkomuna.

Með þetta í huga höfum við tekið saman mikilvægustu verkefni komandi kjörtímabils. Það er von okkar að samantektin gagnist bæði við gerð stjórnarsáttmála sem og í störfum nýrrar ríkisstjórnar á næstu árum.

Lesa samantekt

Tengt efni

Gera þarf breytingar á fjölda og fjármögnunarkerfi sveitarfélaga

Umsögn Viðskiptaráðs um drög að stefnu í málefnum sveitarfélaga (mál nr. 72/2023).
19. apr 2023

Sveitarfélög of fámenn fyrir fleiri verkefni

Umsögn um grænbók um sveitarstjórnarmál (mál nr. 229/2022)
4. jan 2023

Allt í botn og engar bremsur hjá sveitarfélögunum?

Um árabil hefur rekstur sveitarfélaga á Íslandi verið ósjálfbær og í aðdraganda ...
6. maí 2022