Hversu hár verður kosningatékkinn?

Viðskiptaráð hefur áætlað kostnað hins opinbera vegna helstu kosningaloforða í yfirstandandi kosningabaráttu. Samanlegt myndu opinber útgjöld aukast um tvö hundruð milljarða á ári ef helstu loforðin væru uppfyllt. Slík hækkun jafngildir 27% aukningu heildarútgjalda ríkissjóðs.

Kosningaloforð eru eðlilegur hluti kosningabaráttu og gefa kjósendum vísbendingu um forgangsmál ólíkra framboða. Engu að síður er það eðlileg krafa til stjórnmálamanna að loforð þeirra séu sett fram af ábyrgð og taki tillit til heildaráhrifanna sem þeim fylgja.

Lesa skoðun

Tengt efni

Engar tekjur og endalaus útgjöld? Greining á loforðum flokkanna

SA og VÍ áætla að afkoma ríkissjóðs gæti versnað um allt að 250 milljarða. ...
22. sep 2021

Það er efnahagslífið, kjáninn þinn

Vonandi farnast ríkisstjórn næstu fjögurra ára vel við að treysta undirstöður ...
29. sep 2021

Það er verk að vinna

Finnur Oddsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands ritaði eftirfarandi grein ...
2. feb 2009