Starfsemi á skjön við almannavilja

Í nýrri skoðun Viðskiptaráðs er fjallað um útgjöld og starfsemi hins opinbera sem ekki telst til grunnhlutverka þess. 

Skoðunina má nálgast hér

Þar kemur m.a. eftirfarandi fram:

  • Útgjöld hins opinbera vegna starfsemi sem ekki telst til grunnhlutverka þess nemur yfir 100 ma. kr. á ári, sem er um 15% heildarútgjalda.
  • Stjórnvöld raska eðlilegri samkeppni á margvíslegum mörkuðum með ójafnri samkeppni og viðskiptahindrunum.
  • Til að takast á við áskoranir í opinberum fjármálum er nauðsynlegt að forgangsröðun verkefna eigi sér stað.

Skoðunina má nálgast hér

Tengt efni

Ný nálgun forsenda sjálfbærrar hagræðingar

Það er mikilvægt fyrir efnahagslega framvindu komandi ára að jafnvægi náist ...
1. okt 2013

Gylfaginning

Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands, birti grein á þriðjudag um áhrif ...
23. okt 2014

Hversu hár verður kosningatékkinn?

Viðskiptaráð hefur áætlað kostnað hins opinbera vegna helstu kosningaloforða í ...
17. okt 2016