Minni ríkisumsvif margfalda tækifærin

Mjög góð þátttaka var á Viðskiptaþingi Verslunarráðs Íslands.
Um 300 manns sóttu árlegt Viðskiptaþing Verslunarráðs Íslands sem haldið var á Nordica hóteli í dag.

 
Í kaffihléi gefst tækifæri til að ræða málin.

Skýrsla þingsins ber heitiði Minni ríkisumsvif margfalda tækifærin. Er hún seld á 3.000 kr. á skrifstofu VÍ en einnig er hægt að nálgast hana hér.

Góður rómur var gerður að framsögum ræðumanna dagsins.

Hér er birt ávarp formanns (fráfarandi) Verslunarráðs Boga Pálssonar og Sigfúsar Jónssonar forststjóra Nýsis hf.
Ræðu Davíðs Oddssonar má nálgast hér
Ræða Björgólfs Guðmundssonar birtist hér fljótlega.

Að Viðskiptaþingi loknu var haldinn aðalfundur Verslunarráðs en hann er haldinn annað hvert ár. Niðurstöðu úr kjöri formanns og stjórnar má finna í annarri frétt á síðunni.

Gestum Viðskiptaþings og aðalfundar var í lok dagskrár boðið til móttöku og er óhætt að fullyrða að í móttöku sem þeirri, þar sem svo margir forystumenn atvinnulífsins eru saman komnir, vanti ekki umræðuefnin. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir.

Mynd 1 - Mynd 2 - Mynd 3 - Mynd 4 - Mynd 5 - Mynd 6 - Mynd 7 - Mynd 8

Tengt efni

Er stórtækur atvinnurekstur hins opinbera náttúrulögmál?

Að viðskiptabönkunum undanskildum hefur stöðugildum hins opinbera í ...
26. nóv 2021

Hálendisþjóðgarður þarfnast betri undirbúnings

Viðskiptaráð getur ekki stutt Hálendisþjóðagarð í óbreyttri mynd og leggur til ...
3. feb 2021

Hvernig kemst Ísland úr 5. í 3. sæti?

Háskólinn í Reykjavík
5. maí 2004