Staðreyndir

Viðskiptaráð gefur reglulega út staðreyndir um tiltekin viðfangsefni. Þar er lögð áhersla á að koma á framfæri atriðum sem máli skipta að mati ráðsins á hnitmiðaðaðan hátt.

06.10.2014 | Staðreyndir

Kapp án forsjár hjá BSRB

Viðskiptaráð stóð nýverið fyrir erindi á morgunverðarfundi um stöðu og horfur í ríkisfjármálum. Þar kom fram að rekstraraðlögun ríkisins frá efnahagshruni hafi að mestum hluta verið í formi aukningar skatttekna og samdráttar í fjárfestingum í stað aðhalds í rekstrar- og launakostnaði.

12.09.2014 | Staðreyndir

Rangfærslur VR og ASÍ um áhrif nýrra fjárlaga

Stjórn VR sendi frá sér ályktun í fyrradag þar sem nýjum fjárlögum var harðlega mótmælt. Stjórnin fullyrðir að boðaðar breytingar á virðisaukaskattskerfinu leggist „með næstum tvöfalt meiri þunga á lægsta tekjuhópinn en þann hæsta.“ Þá hefur forseti ASÍ sagt að breytingarnar komi einkum illa við tekjulág heimili og barnafólk. Þessar fullyrðingar eru forvitnilegar því þegar áhrif fjárlagafrumvarpsins á heimilin eru skoðuð í heild kemur önnur mynd í ljós.