Ódýr umræða um verðlagsþróun

Afnám almennra vörugjalda um áramótin 2014-2015 var tímamótaskref fyrir bæði neytendur og fyrirtæki hérlendis. Verðlagseftirlit ASÍ hefur gengið hart fram í kjölfar skattalækkunarinnar og fullyrt að hún hafi ekki skilað sér til neytenda. Þar sem fullyrðingar eftirlitsins hafa ratað víðar í umræðunni teljum við rétt að fara yfir staðreyndir málsins.

Lesa pistil

Tengt efni

Óorð í ýmsum stærðum 

„Þegar íslensk stjórnvöld ákveða að innleiða EES-reglugerðir með íþyngjandi ...
4. okt 2023

Raunveruleg þörf fyrir sóttvarnaaðgerðir er nauðsynleg forsenda útgjalda

Viðskiptaráð kallar eftir afléttingu takmarkana og að athafnafrelsi sé komið að ...
25. jan 2022

Sveitarfélög horfi til alþjóðageirans

Viðskiptaráð hvetur Reykjavíkurborg til að skapa atvinnulífinu gott ...
2. jún 2021