Úthlutun úr Rannsóknasjóði Viðskiptaráðs

Önnur úthlutun styrkja úr Rannsóknasjóði Viðskiptaráðs Íslands fer fram fimmtudaginn 15. september kl. 15.00-16.30 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.

Á úthlutunarfundinum verður tilkynnt um styrkþega ársins 2016 og munu þeir í kjölfarið kynna verkefni sín. Auk þess munu styrkþegar ársins 2015 fara yfir stöðu sinna verkefna nú þegar ár er liðið frá síðustu úthlutun.

Léttar kaffiveitingar verða á boðstólnum. Aðgangur er ókeypis og fundurinn opinn öllum. Nauðsynlegt er þó að tilkynna þátttöku.

Tengt efni

Vilt þú efla samkeppnishæfni Íslands?

Nú er opið fyrir umsóknir um styrki úr Framtíðarsjóði Viðskiptaráðs Íslands. ...
5. des 2023

Viðskiptaráð bakhjarl rannsóknar í því hvernig loka megi kynjabilinu í atvinnulífinu

„Tilgangur rannsóknanna og framlag til vísindasamfélagsins er að koma auga á og ...
25. okt 2023

Viðskiptaráð styrkir afreksnema á erlendri grundu

Styrkþegar í ár eru Gunnar Þorsteinsson, Helga Kristín Ólafsdóttir, Ísak Valsson ...
24. feb 2023