14.2.2018 | Viðburðir Register here

Viðskiptaþing 2018 - S T R A U M H V Ö R F

Samkeppni og hefðbundnir viðskiptahættir eru að breytast á leifturhraða á tímum sögulegra framfara í tækni. Viðskiptaþing 2018, sem fram fer 14. febrúar, mun fjalla um hvernig tæknin er að endurskrifa leikreglur viðskiptalífsins. Aðalfyrirlesari þingsins 2018 er Andrew McAfee, einn eftirsóttasti ráðgjafi heims á sviði stafrænna tæknibreytinga.

  • 14. febrúar 2018 á Nordica
  • 13:00 - 17:00

Rafræn miðasala hefst um miðjan desember. Taka má frá miða hér fyrir neðan.

Við hvetjum þig til þess að vakta póstana frá okkur vel. Á Viðskiptaþingi 2017 voru rúmlega 100 manns á biðlista.

Verð
Aðildarfélagar (ef 3 eða fleiri gestir) 15.900 kr.
Aðildarfélagar (ef 1-2 gestir) 17.900 kr.
Almennt gjald 25.900 kr.

Skoða félagatal Viðskiptaráðs

Viðfangsefni: Viðskiptaþing, Viðburðir

Viðfangsefni:
Skráning