Stjórn Viðskiptaráðs

Stjórn Viðskiptaráðs Íslands er kosin á aðalfundi ráðsins sem haldinn er annað hvert ár. Stjórnina skipa 37 manns auk formanns sem kosinn er sérstaklega. Alls eru því 38 fulltrúar aðildarfélaga sem hafa aðgang að fundum stjórnar Viðskiptaráðs.

Löng hefð er fyrir því að stjórn Viðskiptaráðs fundi einu sinni í mánuði, að júlí og ágúst undanskildum. Á fundunum eru ýmis mál tengd atvinnulífinu rædd auk almennra stefnumála Viðskiptaráðs. Fulltrúar allra aðildarfélaga Viðskiptaráðs eru kjörgengir til stjórnar og fer atkvæðavægi í kosningum eftir árgjaldaflokki hvers fyrirtækis.

Framkvæmdastjórn markar stefnu Viðskiptaráðs á hverjum tíma og hefur yfirumsjón með daglegum störfum ráðsins. Mál sem koma til kasta ráðsins eru því í flestum tilfellum rædd innan framkvæmdastjórnarinnar. Framkvæmdastjórn skipa formaður stjórnar, auk sex fulltrúa sem kosnir eru úr stjórn Viðskiptaráðs. Núverandi framkvæmdastjórn ráðsins má má sjá hér neðar á síðunni.

Formaður Viðskiptaráðs

Andri Þór Guðmundsson er formaður Viðskiptaráðs. Andri var kjörinn formaður árið 2024. Hann gegnir embætti formanns til ársins 2026.

Andri Þór GuðmundssonÖlgerðin

Stjórn Viðskiptaráðs

Kjörin 7. febrúar 2024 til tveggja ára.

Andri GuðmundssonVaxa
Auður DaníelsdóttirOrkan
Ármann ÞorvaldssonKvika
Ásta FjeldstedFesti
Björn EinarssonEimskip
Bogi Nils BogasonIcelandair
Brynja BaldursdóttirMotus
Erik Figueras TorresMíla
Eva Bryndís HelgadóttirLMG Lögmenn
Guðbjörg Heiða GuðmundsdóttirVörður
Guðmundur FertramKerecis
Guðný Helga HerbertsdóttirVÍS
Gunnar Fjalar HelgasonSíminn
Haraldur ÞórðarsonFossar
Herdís Dröfn FjeldstedSýn
Hrefna Ösp SigfinnsdóttirCreditinfo Lánstraust
Iða Brá BenediktsdóttirArion
Inga Jóna FriðgeirsdóttirBrim
Ingvar HjálmarssonNox Medical
Jensína Kristín BöðvarsdóttirVinnvinn
Jón Guðni ÓmarssonÍslandsbanki
Jón Trausti ÓlafssonAskja
Katrín PétursdóttirLýsi
Lárus WeldingStoðir
Lilja Björk EinarsdóttirLandsbankinn
Magnús MagnússonHagar
Margrét Lára FriðriksdóttirÖssur
Salóme Guðmundsdóttir
Sigríður Hrefna HrafnkelsdóttirNói Siríus
Sigríður Vala HalldórsdóttirSjóvá
Sæmundur SæmundssonEfla
Þorsteinn Pétur GuðjónssonDeloitte
Þór SigfússonSjávarklasinn
Þórólfur JónssonLOGOS
Ægir Már ÞórissonAdvania
Ægir Páll FriðbertssonIceland Seafood
Örn GunnarssonLEX

Framkvæmdastjórn Viðskiptaráðs

Framkvæmdastjórn markar stefnu Viðskiptaráðs á hverjum tíma og hefur yfirumsjón með daglegum störfum ráðsins. Mál sem koma til kasta ráðsins eru því í flestum tilfellum rædd innan framkvæmdastjórnarinnar. Framkvæmdastjórn skipa formaður stjórnar, auk sex fulltrúa sem kosnir eru úr stjórn Viðskiptaráðs.

Framkvæmdastjórn

Kjörin á stjórnarfundi Viðskiptaráðs Íslands 6. mars 2024.

Andri Þór Guðmundsson, formaðurÖlgerðin
Ásta S. FjeldstedFesti
Bogi Nils BogasonIcelandair
Guðmundur Fertram SigurjónssonKerecis
Herdís Dröfn FjeldstedSýn
Lilja Björk EinarsdóttirLandsbankinn
Sæmundur SæmundssonEfla