Stjórn

Stjórn Viðskiptaráðs er kosin á aðalfundi ráðsins sem haldinn er annað hvert ár. Stjórnina skipa 37 manns auk formanns sem kosinn er sérstaklega. Alls eru því 38 fulltrúar aðildarfyrirtækja sem hafa aðgang að fundum stjórnar Viðskiptaráðs.

Löng hefð er fyrir því að halda stjórnarfundi fyrsta mánudag hvers mánaðar að júlí og ágúst undanskildum. Á fundunum eru ýmis mál tengd atvinnulífinu rædd auk almennra stefnumála Viðskiptaráðs. Fulltrúar allra aðildarfélaga Viðskiptaráðs eru kjörgengir til stjórnar og fer atkvæðavægi í kosningum eftir árgjaldaflokki hvers fyrirtækis.

Framkvæmdastjórn markar stefnu Viðskiptaráðs á hverjum tíma og hefur yfirumsjón með störfum á skrifstofu ráðsins. Mál sem koma til kasta ráðsins eru því í flestum tilfellum rædd innan framkvæmdastjórnarinnar. Stjórnina skipa formaður stjórnar, auk sex fulltrúa sem kosnir eru úr stjórn Viðskiptaráðs. Framkvæmdastjórn hvers tíma má sjá hér neðar á síðunni.


Formaður


Katrín Olga
Jóhannesdóttir


Stjórnarmenn


Andri Þór
Guðmundsson
Ölgerðin

Ari
Edwald
MS

Ari
Fenger
Nathan & Olsen

Ágúst
Hafberg
Norðurál

Árni Geir
Pálsson
Icelandic Group

Birgir
Sigurðsson
Klettur

Birkir Hólm
Guðnason
Icelandair

Birna
Einarsdóttir
Íslandsbanki

Eggert Benedikt
Guðmundsson
Etactica

Eggert Þ.
Kristófersson
N1

Finnur
Oddsson
Nýherji

Gísli
Hjálmtýsson
Thule Investments

Guðmundur J.
Jónsson
Vörður

Gylfi
Sigfússon
Eimskip

Helga Hlín
Hákonardóttir
Strategía

Helga Melkorka
Óttarsdóttir
LOGOS

Hermann
Björnsson
Sjóvá

Hrund
Rudolfsdóttir
Veritas Capital

Hörður
Arnarsson
Landsvirkjun

Jakob
Sigurðsson


Katrín
Pétursdóttir
Lýsi

Kristín
Pétursdóttir
Mentor

Linda
Jónsdóttir
Marel

Magnea Þórey
Hjálmarsdóttir
Flugleiðahótel

Magnús
Bjarnason
Kvika

Magnús Þór
Ásmundsson
Alcoa Fjarðaál

Sigrún Ragna
Ólafsdóttir
Creditinfo

Sigurður
Viðarsson
Tryggingamiðstöðin

Sigurhjörtur
Sigfússon
Mannvit

Stefán
Pétursson
Arion banki

Stefán
Sigurðsson
Vodafone

Steinþór
Pálsson


Svanbjörn
Thoroddsen
KPMG

Sveinn
Sölvason
Össur

Sævar Freyr
Þráinsson
Bæjarstjóri Akraneskaupstaðar

Viðar
Þorkelsson
Valitor

Vilhjálmur
Vilhjálmsson
HB Grandi


Framkvæmdastjórn

Katrín Olga
Jóhannesdóttir
Já hf.

Gylfi
Sigfússon
Eimskip
Birkir Hólm
Guðnason
Icelandair
Birna
Einarsdóttir
Íslandsbanki
Finnur
Oddsson
Nýherji
Helga Melkorka
Óttarsdóttir
LOGOS
Sigrún Ragna
Ólafsdóttir
Creditinfo