03.09.2018 | Fréttir

100 ára saga verslunar og viðskipta á Íslandi

Hugvit leyst úr höftum er nú aðgengileg aftur á Sarpi RÚV. Heimildarmyndin fjallar um sögu Viðskiptaráðs Íslands í hundrað ár þar sem saga verslunar og viðskipta á Íslandi er samofin stofnun og verkefnum ráðsins.

Heimildarmynd um sögu Viðskiptaráðs í 100 ár

Viðfangsefni: Gjaldeyrishöft, Menntamál, Fjárfestingar, Framleiðni, Opinber þjónusta, Peningamál, Regluverk og eftirlit, Samkeppnishæfni, Regluverk