Vel heppnuð ráðstefna um viðskipti og ríkiserindrekstur

Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, hélt erindi á ráðstefnu um viðskipti og ríkiserindrekstur á 21. öld (e. Trade and Diplomacy in the 21st Century) fyrir fullum Hátíðarsal Háskóla Íslands. Ráðstefnan var haldin af utanríkisráðuneytinu og alþjóðadeild Háskóla Íslands í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands og Samtök atvinnulífsins.

Hér má lesa nánar um viðburðinn og sjá hann á myndbandi í heild sinni.

Tengt efni

Ráðstefna Íslensk-ameríska viðskiptaráðsins

Þann 8. apríl n.k. mun Íslensk-ameríska viðskiptaráðið (IACC) efna til ráðstefnu ...
8. apr 2010

Fjárfestingatækifæri á Íslandi og í Bandaríkjunum

Íslensk-ameríska viðskiptaráðið stendur fyrir ráðstefnu í New York fimmtudaginn ...
2. mar 2006

The Case of Finland and the EMU: Stabilizing a Small Economy

Thursday April 2nd Ilkka Mytty, Financial Counsellor at the Finnish Ministry of ...
2. apr 2009