18.10.2016 | Fréttir

Bein útsending frá stjórnmálaumræðum í Hörpu kl. 15

Bein útsending verður kl. 15.00 frá fundi Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins um atvinnulífið og stefnu stjórnmálaflokkanna fyrir Alþingiskosningarnar 2016. Horfa má á útsendinguna á Vísi, Mbl og VB.


Viðfangsefni: Gjaldeyrishöft, Menntamál, Auðlindanýting, Fjárfestingar, Framleiðni, Opinber þjónusta, Peningamál, Regluverk og eftirlit, Samkeppnishæfni, Skattar, Tollar og vörugjöld, Vinnumarkaður