Peningamálafundur 2016: skráning hafin

Árlegur peningamálafundur Viðskiptaráðs fer fram í Hörpu á fimmtudaginn í næstu viku. Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, mun þar fara yfir stöðu og horfur í efnahagsmálum. Í yfirskrift fundarins er spurt hvort sjálfstæð peningastefna sé of dýru verði keypt.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

Ávarp
Katrín Olga Jóhannesdóttir, formaður Viðskiptaráðs

Aðalerindi
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri

Umræður
Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri
Ásgeir Jónsson, dósent við Háskóla Íslands og efnahagsráðgjafi Virðingar
Eva Sóley Guðbjörnsdóttir, fjármálastjóri Advania
Iða Brá Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjárfestingabankasviðs Arion banka
Valdimar Ármann, sjóðsstjóri hjá GAMMA

Fundarstjóri er Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs

Verð á fundinn eru 3.900 kr. fyrir félaga í Viðskiptaráði en 5.900 kr. fyrir aðra.

Skráning á fundinn fer fram hér


Tengt efni

Flugeldasýningar endast stutt

Stundum er sagt að kjósendur fái þá stjórn sem þeir eiga skilið. Á móti má segja ...
24. sep 2021

Í hverju felst sveigjanleiki krónunnar?

Í umræðu um framtíðarskipan peningamála á Íslandi ber iðulega á góma mikilvægi ...
7. nóv 2013

Gjaldmiðilsmál: Maastricht viðheldur valfrelsi

Þetta er lykilinn að því að halda opnum möguleika landsins í gjaldmiðilsmálum ...
8. nóv 2012