Fréttir

03.09.2018 | Fréttir

100 ára saga verslunar og viðskipta á Íslandi

Heimildarmyndin Hugvit leyst úr höftum er nú aðgengileg aftur á Sarpi RÚV. Heimildarmyndin fjallar um sögu Viðskiptaráðs Íslands í hundrað ár þar sem saga verslunar og viðskipta er þrædd frá 1917 til dagsins í dag.

18.10.2016 | Fréttir

Bein útsending frá stjórnmálaumræðum í Hörpu kl. 15

Bein útsending verður kl. 15.00 frá fundi Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins um atvinnulífið og stefnu stjórnmálaflokkanna fyrir Alþingiskosningarnar 2016. Horfa má á útsendinguna á Vísi, Mbl og VB.

27.07.2015 | Fréttir

Lánshæfi batnar en herða þarf tökin í opinberum rekstri

Síðastliðinn föstudag hækkaði Fitch Ratings lánshæfiseinkunn ríkissjóðs um einn flokk. Einkunnin hefur nú hækkað hjá öllum stóru lánshæfismatsfyrirtækjunum (Standard & Poor‘s, Moody‘s og Fitch) á undanförnum vikum. Er þetta í fyrsta sinn frá hruni sem lánshæfi ríkissjóðs batnar samkvæmt öllum fyrirtækjunum þremur.

28.05.2015 | Fréttir

Bætt samkeppnishæfni Íslands

Niðurstaða úttektar IMD viðskiptaháskólans á samkeppnishæfni þjóða var kynnt á fundi í Hörpu í dag. Ísland hækkar um eitt sæti á listanum og situr nú í 24. sæti. Ísland stendur vel að vígi hvað samfélagslega innviði og skilvirkni hins opinbera varðar en efnahagsleg frammistaða er heldur slök.

31.03.2015 | Fréttir

Evra myndi auðvelda afnám hafta

Ákvörðun um upptöku evru í gegnum evrópskt myntsamstarf felur í sér heppilegra umhverfi til losunar hafta með auknum stöðugleika og þrótti íslensks atvinnulífs, hvort sem losun hafta verður hröð eða hæg. Þetta er niðurstaða nýrrar sviðsmyndagreiningar KPMG.

05.02.2015 | Fréttir

Promens og framkvæmd hafta

Í kjölfar ákvörðunar stjórnenda Promens að færa höfuðstöðvar félagsins úr landi vaknaði umræða um skaðsemi gjaldeyrishafta upp á ný. Viðskiptaráð hefur í málefnastarfi sínu lagt áherslu þau vandkvæði sem tilvist haftanna skapa fyrirtækjum í alþjóðlegum rekstri.

03.09.2014 | Fréttir

Ábending um nauðsynlegar umbætur á stjórnsýsluháttum Seðlabanka Íslands

Viðskiptaráð Íslands hefur sent fjármála- og efnahagsráðherra og umboðsmanni Alþingis bréf með ábendingum um nauðsynlegar umbætur á stjórnsýsluháttum Seðlabanka Íslands. Bréfið er sent í kjölfar fjölda athugasemda frá aðildarfélögum ráðsins varðandi starfshætti bankans við afgreiðslu undanþágubeiðna.

12.02.2014 | Fréttir

Viðskiptaþing 2014: Aukin alþjóðaviðskipti undirstaða lífskjarabóta

Hreggviður Jónsson formaður Viðskiptaráðs sagði á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, spurninguna „„hversu opið á Ísland að vera fyrir alþjóðlegum viðskiptum“ vera eina þá mikilvægustu fyrir efnahagslega framvindu þjóðarinnar.

12.02.2014 | Fréttir

Viðskiptaþing 2014: Fyrst og fremst spurning um vilja, ekki getu

Í ræðu sinni á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs, sem nú stendur yfir á Hilton Reykjavík Nordica, sagði Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs, að þegar horft væri til áskorana og tækifæra fyrirtækja í alþjóðlegum rekstri væru það þrír þættir sem skera sig úr:

12.02.2014 | Fréttir

Viðskiptaþing 2014: Áskorunum alþjóðasprota má snúa í tækifæri

Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins (NSA), fjallaði á Viðskiptaþingi, sem nú stendur yfir, um umhverfi alþjóðasprota á Íslandi. Helga sagði alls ekki ógerlegt að byggja upp alþjóðasprota á Íslandi.