Umhverfishópur

Loftslagsbreytingar eru ein stærasta áskorun sem mannkynið stendur frammi fyrir. Umhverfishópur Viðskiptaráðs kom saman í kjölfar útgáfu aðgerðaáætlunar ríkisstjórnarinnar haustið 2018 með það að leiðarljósi að móta markvissar tillögur svo viðskiptalífið verið leiðandi í að mæta þessari áskorun. Viðskiptaráð hefur tekið afstöðu með markmiði aðgerðaáætlunarinnar um samdrátt í útblástri gróðurhúsalofttegunda og vill ná því markmiði í sem bestri sátt viðskiptalífs, hins opinbera og almennings.

Í umhverfishópi Viðskiptaráðs eru:

 • Anna Björk Bjarnadóttir ,Advania
 • Birna Ósk Einarsdóttir, Icelandair
 • Erna Gísladóttir, BL
 • Gréta María Grétarsdóttir, Festi
 • Torfi Þ. Þorsteinsson, HB Grandi
 • Guðmundur Þór Gunnarsson, Samskip
 • Helga Jóhanna Bjarnadóttir, EFLA
 • Magnús Þór Ásmundsson, Alcoa
 • Már Erlingsson, Skeljungur
 • Ragna Árnadóttir, Landsvirkjun
 • Þorsteinn Kári Jónsson, Marel
 • Þorsteinn Svanur Jónsson, Klappir Grænar Lausnir
 • Þórarinn Ævarsson, IKEA

Tengiliðir og verkefnastjórar hópsins eru Gunnar Dofri Ólafsson, lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands og Agla Eir Vilhjálmsdóttir, sérfræðingur á lögfræðisviði ráðsins.