Fjölbreytnihópur

Á sama hátt og viðskiptalífið þarf að styðja ötullega við markmið er snúa að því að auka efnahagslegan stöðugleika og fjölga stoðum hagvaxtar hér á landi, er ljóst að í mörgum tilfellum þarf ekki að leita langt yfir skammt til að styrkja starfsemi fyrirtækja sem hér starfa. Stórt hagsmunamál fyrir viðskiptalífið á Íslandi er aukin fjölbreytni, hvort heldur sem er í stjórnum, framkvæmdastjórnum eða meðal starfsmanna. Af þeim sökum var fjölbreytnihópur Viðskiptaráðs stofnaður. Markmið hópsins er að stuðla að fjölbreyttara atvinnulífi hér á landi.

Í fjölbreytnihópi Viðskiptaráðs eru:

Verkefnastjóri og tengiliður hópsins er Védís Hervör Árnadóttir, samskipta- og miðlunarstjóri Viðskiptaráðs.