Nýsköpunarhópur

Nýsköpunarhópur Viðskiptaráðs fjallar um stefnu og framkvæmd stjórnvalda í skattamálum. Hópurinn ræðir áskoranir og mögulegar umbætur með það að markmiði að draga úr neikvæðum áhrifum skattheimtu á verðmætasköpun og stuðla að skilvirkri framkvæmd skattalaga. Meðlimir hópsins eru eftirfarandi:

Tengiliðir og verkefnastjórar hópsins eru Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands og Ísak Rúnar Einarsson, sérfræðingur á hagfræðisviði ráðsins.