Nýsköpunarmál

Nýsköpunarhópur Viðskiptaráðs fjallar um stefnu og framkvæmd stjórnvalda í skattamálum. Hópurinn ræðir áskoranir og mögulegar umbætur með það að markmiði að draga úr neikvæðum áhrifum skattheimtu á verðmætasköpun og stuðla að skilvirkri framkvæmd skattalaga. Meðlimir hópsins eru eftirfarandi:

 • Anna Björk Bjarnadóttir, Expectus
 • Kolbrún Hrafnkelsdóttir, Florealis
 • Kristinn Árni L. Hróbjartsson, Northstack
 • Lilja B. Einarsdóttir, Landsbankinn
 • Linda Jónsdóttir, Marel
 • Pétur Halldórsson, Nox Medical
 • Salóme Guðmundsdóttir, Icelandic Startups
 • Sigríður Margrét Oddsdóttir, Já - formaður hópsins
 • Sigurður Viðarsson, TM
 • Sveinn Sölvason, Össur
 • Þórey Vilhjálmsdóttir, Capacent
 • Ægir Þórisson, Advania

Tengiliðir og verkefnastjórar hópsins eru Ásta S. Fjeldsted, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands og Ísak Rúnar Einarsson, sérfræðingur á hagfræðisviði ráðsins.