07.10.2019 | Umsagnir
Viðskiptaráð hefur skilað inn umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020 og frumvarp um breytingar á tekjuskatti. Fjárlögin endurspegla og ráðast af stefnu stjórnvalda í ýmsum málefnum og því fjallar umsögnin ekki einungis um atriði er snúa beinlínis að ríkisfjármálum, heldur einnig stefnu stjórnvalda í víðara samhengi.
Helstu atriðin sem Viðskiptaráð vill koma á framfæri eru:
Sjá nýlegar umsagnir Viðskiptaráðs um ríkisfjármál: Fjárlög 2019, frumvörp í tengslum við fjárlög 2019, fjármálaáætlun 2020-2024, breytingar á fjármálastefnu 2018-2020.