Íþyngjandi einföldun í öryggi net- og upplýsingakerfa

Viðskiptaráð hefur sent inn umsögn um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða. Viðskiptaráð skilaði umsögn um frumvarpið til ráðuneytisins á fyrri stigum en umfangsmiklar breytingar hafa orðið á frumvarpinu síðan það var lagt fram í Samráðsgáttinni. Viðskiptaráð telur þær breytingar hafa verið til góða, en dregur þó fram eftirtalin atriði:

  • Samræmi í innleiðingu
    Íþyngjandi einföldun
  • Dagsektir skortir rökstuðning

Lesa umsögn í heild sinni

Tengt efni

Ekki skjóta sendiboðann

Efling segir framlag hins opinbera til nokkurra málaflokka benda til þess að ...
16. ágú 2022

Færri ríkisstofnanir - stærri og betri

Leiðarljósið við mótun stofnanaumgjarðar hins opinbera á að vera aukin gæði og ...
10. mar 2021

Viðskiptaþing 2011

Umfjöllunarefni Viðskiptaþings 2011 eru þau fjölbreyttu tækifæri sem byggja á ...
16. feb 2011