Stafræn þjónusta verði meginreglan

Viðskiptaráð hefur sent inn umsögn um frumvarp til rafrænnar birtingar á álagningu skatta og gjalda. Með frumvarpinu er lagt til að rafræn birting verði meginreglan þegar kemur að birtingu tilkynninga um álagningu skatta og gjalda. Með frumvarpinu er stigið skref í rétta átt til stafrænnar stjórnsýslu. Það er fagnaðarefni en Viðskiptaráð telur þó að fara megi aðra og betri leið í stafvæðingu (e. Digitalisation) íslenskrar stjórnsýslu, auk þess sem ganga þurfi lengra en gert er með frumvarpinu.

Lesa umsögn í heild sinni.

Tengt efni

Umsögn um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2024

„Viðskiptaráð fagnar því að lögð sé áhersla á aukið aðhald ríkisfjármála en ...
10. okt 2023

Ítalska framsóknarleiðin

„Mælistika sem leggja þarf á skatta er hvort þeir séu góð hugmynd til langs ...
29. ágú 2023

Stjórnvöld nýta ekki undanþágur atvinnulífinu til hagsbóta

Umsögn VÍ og SA um drög að frumvarpi til laga um breytinga á lögum um ...
6. des 2022