Stimpilgjöld hægja á fasteignamarkaði

Viðskiptaráð hefur lengi talað fyrir afnámi stimpilgjaldsins, hort tveggja á lögaðila og einstaklinga, og ítrekar þau sjónarmið í umsögn sinni um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stimpilgjald. Ráðið telur fram tvennt sem líta þarf til:

  1. Stimpilgjöld draga úr velferð
  2. Líklegt er að fasteignamarkaður hefði tekið hraðar við sér án stimpilgjalda

Umsögnina í heild sinni má lesa hér.

Tengt efni

Ætti að stofna fasteignasölu ríkisins?

Í kjölfar nýlegrar yfirlýsingar stjórnvalda um fyrirhugaðar breytingar og ...
4. jún 2008

Afnám vörugjalda og stimpilgjalda fagnaðarefni

Viðskiptaráð Íslands telur áform viðskiptaráðherra um afnám vörugjalda og ...
25. okt 2007

Af hverju er það neytendum í hag að banna ekki uppgreiðslugjöld af húsnæðislánum?

Í yfirlýsingu sinni frá því um helgina lagðist Viðskiptaráð Íslands gegn ...
29. okt 2007