Kynningar

Viðskiptaráð gefur reglulega út kynningar sem geta verið samantektir eða sjónarmið ráðsins. Í sjónarmiðum er, líkt og í skoðunum, fjallað um tiltekin viðfangsefni á hnitmiðaðan hátt. 

22.09.2015 | Kynningar

Heilbrigðiskerfið og áskoranir komandi ára

Kynning Hreggviðs Jónssonar, formanns Viðskiptaráðs Íslands, frá fundi um stöðu heilbrigðismála á Íslandi er nú aðgengileg hér á vefnum.

10.08.2015 | Kynningar

Alþjóðageirinn á Íslandi

Kynning Frosta Ólafssonar, framkvæmdastjóra Viðskiptaráðs, á nýsköpunarráðstefnunni „How Innovation and Talent attract capital“ er nú aðgengileg á vefnum. Kynningin fjallar um alþjóðageirann, þjóðhagslegar horfur og lykiláskoranir.

15.07.2015 | Kynningar

The Icelandic Economy: kynning

Viðskiptaráð hefur gefið út glærukynningu um efni skýrslunnar „The Icelandic Economy: Current State, Recent Developments and Future Outlook“. Í henni má finna myndir úr skýrslunni á aðgengilegu formi fyrir kynningar á íslensku efnahagslífi.

23.09.2014 | Kynningar

Innleiðing hagræðingartillagna

Kynning Björns Brynjúlfs Björnssonar, hagfræðings Viðskiptaráðs, frá fundi um framvindu og horfur í rekstri hins opinbera, er nú aðgengileg á vefnum. Í erindi Björns kom fram að við brúun fjárlagahalla ríkissjóðs hafi hækkun skatttekna vegið þyngra en lækkun útgjalda. 

28.08.2014 | Kynningar

Glærukynning um stöðu og þróun efnahagsmála á Íslandi

Viðskiptaráð hefur staðið fyrir útgáfu skýrslu á ensku um stöðu og þróun efnahags- og stjórnmála hérlendis frá haustinu 2008. Miklar breytingar hafa átt sér stað á þeim tíma, en vegna skorts á upplýsingagjöf til erlendra aðila skortir oft heildaryfirsýn yfir þessar breytingar og stöðu mála.

09.05.2014 | Kynningar

Sjónarmið Viðskiptaráðs: Bætt fjárfestingarumhverfi lykill að afnámi hafta

Ráðast þarf í umbætur á innlendu fjárfestingarumhverfi til þess að afnám hafta verði auðveldara þegar þar að kemur. Það má gera með því að draga úr hindrunum, bæta fjárfestingarumhverfið og fjölga fjárfestingarkostum.

18.10.2013 | Kynningar

Ávinningur beinnar erlendrar fjárfestingar

Mikilvægi alþjóðamarkaða fyrir íslenskt efnahagslíf hefur farið stigvaxandi á undanförnum áratugum, hvort sem horft er til viðskipta með vörur, þjónustu eða fjármagn. Eins og dæmin bera með sér fylgja alþjóðavæðingu mikil tækifæri, sér í lagi fyrir lítil hagkerfi líkt og það íslenska.