Ensk samantekt á skoðun um gjaldeyrishöftin

Viðskiptaráð hefur gefið út kynningu á ensku á skoðuninni „Heildarmynd af höftunum: Erlendar skuldir og forsendur afnáms.“ Það er von ráðsins að útgáfan gagnist þeim erlendu aðilum sem áhuga hafa á stöðu þjóðarbúsins og auki gagnsæi í umræðunni um þessi mál. Kynninguna, Iceland's External Debt and the Capital Controls, má nálgast á pdf formi hér.

Tengt efni

Ísland eftirbátur í beinni erlendri fjárfestingu

Erlend fjárfesting í ólíkum myndum getur haft jákvæð áhrif og aukið samkeppni á ...
17. mar 2021

Samfélagslegur ábati af skilvirkara regluverki

Á hádegisverðarfundi forsætisráðuneytisins og Viðskiptaráðs Íslands í gær á ...
3. sep 2013

Nýtt upplýsingaskjal á ensku um stöðu efnahagsmála

Íslenskt efnahagslíf hefur gengið í gegnum umtalsverðar breytingar á síðustu ...
18. júl 2013