Leyfaumhverfi veitingahúsa á Íslandi verra en í Evrópu

Viðskiptaráð hefur að undanförnu kannað leyfaumhverfi veitingahúsa á Íslandi annars vegar og í nokkrum öðrum evrópulöndum hinsvegar. Niðurstöðurnar, sem kynntar voru á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar 6. apríl, sýna að íslenskir veitingamenn búa að jafnaði við flóknara og viðameira leyfaumhverfi en evrópskir starfsbræður þeirra. Hérlendis þarf að sækja um mörg leyfi og oft kemur sama stofnunin að mörgum þeirra. Ástæðan virðist vera sú að ekki hafi verið litið heildrænt á þessi mál auk þess sem lagagrundvöllur fyrir einu leyfanna virðist einnig vera í besta falli vera hæpinn.

Sjá skoðunina í heild hér

Tengt efni

Kostnaðarsöm leið að göfugu markmiði

Ný greining frá Viðskiptaráði á kostnaði íslenskra fyrirtækja vegna íþyngjandi ...
5. júl 2023

Ákvörðun sem kostað hefur íslenskt atvinnulíf 9,8 milljarða

Að innleiða regluverk, sem sniðið er að milljóna manna þjóðum, með meira ...
2. okt 2023