16.11.2016 | Skoðanir

Engin er rós án þyrna

Næsta ríkisstjórn mun taka við stjórnartaumunum við góðar efnahagsaðstæður. Að því sögðu eru blikur á lofti um mögulega ofþenslu og efnahagssamdrátt í kjölfarið á næstu árum. Aðgerðir nýrra stjórnvalda munu skipta miklu fyrir útkomuna.

Með þetta í huga höfum við tekið saman mikilvægustu verkefni komandi kjörtímabils. Það er von okkar að samantektin gagnist bæði við gerð stjórnarsáttmála sem og í störfum nýrrar ríkisstjórnar á næstu árum.

Lesa samantekt

Viðfangsefni: Opinber þjónusta, Samkeppnishæfni, Skattar, Vinnumarkaður