Aðhald og ráðdeild í ríkisrekstri

Í maí sl. lagði Verslunarráð Íslands fram tillögur að auknum árangri fyrir Ísland og benti nýrri ríkisstjórn á tíu leiðir í þeim efnum. Var meðal annars hvatt til ráðdeildar og hagræðingar í ríkisrekstri. Verslunarráð hefur nú unnið að ítarlegri tillögum um þann þátt. 

Hér má nálgast skýrsluna

Tengt efni

Hvers vegna meira fyrir minna?

Að tryggja að meira fáist fyrir minna í opinberum rekstri snýst ekki um ...
12. nóv 2020

Oft var þörf en nú er nauðsyn

Þann 18. september birtist eftirfarandi grein í Morgunblaðinu:
18. sep 2008

Morgunverðarfundur um útþenslu hins opinbera

Hátt í 70 manns mættu á morgunverðarfund Viðskiptaráðs á Grand Hótel Reykjavík ...
4. sep 2008