Skýrsla aðalfundar 2016

Viðskiptaráð hefur gefið út skýrslu aðalfundar 2016 undir heitinu „Starfsemi Viðskiptaráðs.“ Þar má finna heildstætt yfirlit yfir starfsemi ráðsins síðastliðin tvö ár.

Sækja skýrslu

Skýrslan skiptist í eftirfarandi kafla:

  • Hlutverk og stjórnskipulag
  • Barátta fyrir bættu rekstrarumhverfi
  • Málsvari atvinnulífsins
  • Bakhjarl menntunar
  • Vettvangur tengsla
  • Ábyrgð og gagnsæi í viðskiptum
  • Þjónusta
  • Skrifstofustarfsemi

Tengt efni

Með skilvirkt skattkerfi að leiðarljósi

Erindi Öglu Eirar Vilhjálmsdóttur, lögfræðings Viðskiptaráðs, á Skattadeginum 2022.
19. jan 2022

Skýrsla aðalfundar 2020

Viðskiptaráð hefur gefið út skýrslu aðalfundar 2020 en í henni má finna ...
12. feb 2020