Skýrslur

Viðskiptaráð Íslands gefur út stefnumótandi skýrslur um ýmis málefni, m.a. í tengslum við árlegt Viðskiptaþing. Skýrslur ráðsins eru stefnumótandi innlegg í umræðu um rekstrarumhverfi íslensks viðskiptalífs.

11.02.2016 | Skýrslur

Skýrsla aðalfundar 2016

Viðskiptaráð hefur gefið út skýrslu aðalfundar 2016 undir heitinu „Starfsemi Viðskiptaráðs.“ Þar má finna heildstætt yfirlit yfir starfsemi ráðsins síðastliðin tvö ár.

12.02.2014 | Skýrslur

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2014: Ársskýrsla síðustu tveggja ára

Í tilefni af aðalfundi Viðskiptaráðs Íslands er komin út ársskýrsla ráðsins fyrir árin 2012-2013 þar sem m.a. er farið yfir störf ráðsins síðastliðin tvö ár.

15.02.2012 | Skýrslur

Aðalfundur 2012: Ársskýrsla Viðskiptaráðs - innlit til félaga ráðsins

Í tilefni af aðalfundi Viðskiptaráðs Íslands er komin út ársskýrsla ráðsins fyrir árin 2010-2011. Skýrslan er að þessu sinni í sérstökum 95 ára afmælisbúningi, en ráðið var stofnað árið 1917. Á hverri opnu skýrslunnar er litið inn til félaga ráðsins og fá lesendur að skyggnast inn í rekstrarumhverfi og stöðu aðildarfélaga.

17.02.2010 | Skýrslur

Ársskýrsla Viðskiptaráðs 2008-2009

Á árlegu Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs sem haldið var í dag undir yfirskriftinni „Er framtíð fyrir íslenskt atvinnulíf“ var birt ársskýrsla ráðsins fyrir árin 2008-2009. Skýrsluna má nálgast hér.

13.02.2008 | Skýrslur

Ársskýrsla 2006-2007

Samhliða aðalfundi Viðskiptaráðs Íslands, sem haldinn var á Hilton Reykjavík Nordica, var ársskýrsla ráðsins fyrir árin 2006-2007 birt. Í skýrslunni er farið yfir störf ráðsins síðastliðin tvö ár.