14.1.2020 | Viðburðir

Skattadagurinn 2020

Skattadagurinn 2020

Árlegur skattadagur Viðskiptaráðs, Deloitte og Samtaka atvinnulífsins fer fram 14. janúar nk.

Tíma­setning: 14. janúar 2020, kl. 08:30 - 10:00

Stað­setning: Harpa, Silfurbergi

Verð: 3.900

Léttur morgunverður frá 08:00

Dagskrá

Opnunarávarp
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra

Helstu skattalagabreytingar
Guðbjörg Þorsteinsdóttir, meðeigandi Skatta- og lögfræðiráðgjöf Deloitte

Í grænu gervi
Agla Eir Vilhjálmsdóttir, sérfræðingur á lögfræðisviði Viðskiptaráðs Íslands

Fóðrum mjólkurkúna- tryggjum samkeppnishæfni íslenskrar ferðaþjónustu
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group

The Fourth Industrial Revolution and its Impact on Tax
Johannes Laxafoss, Tax Technology Lead - Partner Deloitte

Fundinum stýrir Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, verkefnastjóri á samkeppnishæfnisviði Samtaka atvinnulífsins

Skráning fer fram á skraning@deloitte.is eða í síma 580 3000

Dagskrá á pdf

Viðfangsefni: Skattar, Viðburðir