Tölum um tilnefningarnefndir

10. janúar 2019
8:30 - 10:00 (morgunverður hefst 8:00)
GRAND HÓTEL - HÁTEIGUR
Verð fyrir aðildarfélaga VÍ, SA og félög í Kauphöllinni : 2.500
Almennt verð: 3.500
MIÐASALA

Tilnefningarnefndum hefur fjölgað á árinu sem er að líða. Í tilefni af því efna útgefendur leiðbeininga um stjórnarhætti fyrirtækja, Viðskiptaráð Íslands, Nasdaq Iceland og Samtök atvinnulífsins, til morgunverðarfundar. Þar verður fjallað um tilgang tilnefningarnefnda, hvernig þær gagnast fjárfestum og stjórnendum, stöðu þeirra í stjórnskipulagi fyrirtækja, góða stjórnarhætti og fleira.
Framsögumenn:
  • Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar LIVE
  • Heiðar Guðjónsson, nefndarmaður í tilnefningarnefnd Sýnar og formaður stjórnar Sýnar
  • Kristín Friðgeirsdóttir, formaður stjórnar Haga
  • Ólafur Arinbjörn Sigurðsson, lögmaður á Logos
Efni fundarins á mikið erindi við fjárfesta, stjórnarmenn, stjórnendur, lögmenn, lögfræðinga og annað áhugafólk um góða stjórnarhætti.

MIÐASALA

Tengt efni

Allir tapa og enginn vinnur

Árlegur Peningamálafundur Viðskiptaráðs fór fram í morgun í beinni útsendingu ...
18. nóv 2021

Færri ríkisstofnanir - stærri og betri

Leiðarljósið við mótun stofnanaumgjarðar hins opinbera á að vera aukin gæði og ...
10. mar 2021