Stjórn

Stjórn Viðskiptaráðs er kosin á aðalfundi ráðsins sem haldinn er annað hvert ár. Stjórnina skipa 37 manns auk formanns sem kosinn er sérstaklega. Alls eru því 38 fulltrúar aðildarfyrirtækja sem hafa aðgang að fundum stjórnar Viðskiptaráðs.

Löng hefð er fyrir því að halda stjórnarfundi fyrsta mánudag hvers mánaðar að júlí og ágúst undanskildum. Á fundunum eru ýmis mál tengd atvinnulífinu rædd auk almennra stefnumála Viðskiptaráðs. Fulltrúar allra aðildarfélaga Viðskiptaráðs eru kjörgengir til stjórnar og fer atkvæðavægi í kosningum eftir árgjaldaflokki hvers fyrirtækis.

Framkvæmdastjórn markar stefnu Viðskiptaráðs á hverjum tíma og hefur yfirumsjón með störfum á skrifstofu ráðsins. Mál sem koma til kasta ráðsins eru því í flestum tilfellum rædd innan framkvæmdastjórnarinnar. Stjórnina skipa formaður stjórnar, auk sex fulltrúa sem kosnir eru úr stjórn Viðskiptaráðs. Framkvæmdastjórn hvers tíma má sjá hér neðar á síðunni.


Formaður


Katrín Olga
Jóhannesdóttir


Stjórnarmenn


Andri Þór
Guðmundsson
Ölgerðin

Anna Björk
Bjarnadóttir
Advania

Ari
Fenger
Nathan & Olsen

Ágústa
Johnson
Hreyfing

Ármann
Þorvaldsson
Kvika

Baldvin Björn
Haraldsson
BBA Legal

Bergþóra
Þorkelsdóttir
ÍSAM

Birgir
Sigurðsson
Klettur

Birna
Einarsdóttir
Íslandsbanki

Brynja
Baldursdóttir
Creditinfo

Eggert Þ.
Kristófersson
N1

Erna
Gísladóttir
BL

Finnur
Oddsson
Origo

Guðmundur J.
Jónsson
Vörður

Guðmundur
Þorbjörnsson
Efla

Gylfi
Sigfússon
Eimskip

Helga Melkorka
Óttarsdóttir
LOGOS

Hrund
Rudolfsdóttir
Veritas Capital

Höskuldur
Ólafsson
Arion Banki

Katrín
Pétursdóttir
Lýsi

Kolbrún
Hrafnkelsdóttir
Florealis

Lilja Björk
Einarsdóttir
Landsbankinn

Linda
Jónsdóttir
Marel

Magnea Þórey
Hjálmarsdóttir
Flugleiðahótel

Magnús Þór
Ásmundsson
Alcoa Fjarðarál

Pálmar Óli
Magnússon
Samskip

Ragna
Árnadóttir
Landsvirkjun

Salóme
Guðmundsdóttir
Icelandic Startups

Sigríður Margrét
Oddsdóttir

Sigrún Ragna
Ólafsdóttir
Mannvit

Sigurður Páll
Hauksson
Deloitte

Sigurður
Viðarsson
Tryggingamiðstöðin

Stefán
Sigurðsson
Fjarskipti

Sveinn
Sölvason
Össur

Viðar
Þorkelsson
Valitor

Vilhjálmur
Vilhjálmsson
HB Grandi

Ægir Már
Þórisson
Advania


Framkvæmdastjórn

Katrín Olga
Jóhannesdóttir


Guðmundur
Þorbjörnsson
EFLA

Ari
Fenger
Nathan & Olsen

Gylfi
Sigfússon
Eimskip

Helga Melkorka
Óttarsdóttir
LOGOS

Hrund
Rudolfsdóttir
Veritas

Salóme
Guðmundsdóttir
Icelandic Startups