16.10.2017 | Viðburðir

Óskalisti atvinnulífsins 2017

Viðskiptaráð Íslands býður aðildarfélögum sínum á lokaðan kosningafund með formönnum flokkanna í aðdraganda kosninga 2017. Fundurinn er aðildarfélögum að kostnaðarlausu.

Skráning fer fram hér fyrir neðan:

Viðfangsefni:
Lokað hefur verið fyrir skráningar. Nánari upplýsingar veitir Védís á netfanginu vedis(hjá)vi.is