Sía útgefið efni eftir tegund: Fréttir | Greinar

Hver er þín kjaravitund?

Hvað veist þú um kaup og kjör landsmanna?
20. des 2022

Hátíðarkveðja frá Viðskiptaráði

Móttaka Viðskiptaráðs verður lokuð á milli jóla og nýárs en hægt er að hafa samband við skrifstofu ráðsins með tölvupósti.
19. des 2022

Ísland í þriðja sæti World Talent Ranking

Helstu veikleikar Íslands liggja í útfærslu iðnnáms og forgangsröðun starfsþjálfunar.
9. des 2022

Ert þú í framhaldsnámi erlendis?

Nú er opið fyrir umsóknir um námsstyrki úr Menntasjóði Viðskiptaráðs Íslands (MVÍ). Umsóknarfrestur er til og með 8. janúar 2023.
29. nóv 2022

Fjaðramegn ræður flugi

Góð skattkerfi byggja á fyrirsjáanleika. Stöðugleiki skiptir miklu máli þegar kemur að fjárfestingum og útgjöldum í rekstri fyrirtækja – sem standa bæði undir auknum hagvexti og bættum lífskjörum landsmanna.
28. nóv 2022

Hver ber ábyrgð á verðbólgunni?

Ávarp formanns Viðskiptaráðs á Peningamálafundi sem fram fór í gær, 24. nóvember 2022.
25. nóv 2022

Ógnar nýsköpun þjóðaröryggi?

Hagsmunir af því að fæla ekki enn frekar burt erlenda fjárfestingu eru mikilsverðir og ótvíræðir.
21. nóv 2022

Miðasala hafin á Peningamálafund Viðskiptaráðs

Hinn árlegi Peningamálafundur Viðskiptaráðs verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 24. nóvember kl. 8:30.
11. nóv 2022

Miðasala á alþjóðadag viðskiptalífsins

Millilandaráðin standa fyrir alþjóðadegi viðskiptalífsins 9. nóvember
1. nóv 2022

Betra er brjóstvit en bókvit

Eru bækur dýrar?
28. okt 2022

Sigur leiðindanna

Ókeypis peningar hafa í raun aldrei verið til
26. okt 2022

Er framtíðin sjálfbær og gagnsæ?

Morgunfundur KPMG í samstarfi við Viðskiptaráð.
25. okt 2022

Klæðlausar Kjarafréttir

Enn og aftur eru nýju fötin sem Keisarinn fékk frá Kjarafréttum í efnisminni kantinum.
20. okt 2022

Breskir fjárfestar og verslanir kynnast íslenskum heilsuvörum

Fulltrúar tíu íslenskra fyrirtækja sem framleiða heilsu- og snyrtivörur eru nú í London í ferð á vegum Bresk-íslenska viðskiptaráðsins.
6. okt 2022

Lifandi hundur er öflugri en dautt ljón

„Efnahagsvandi okkar Íslendinga er fólginn í þeirri fáránlegu skoðun launþegasamtakanna og foringja þeirra, að kjarabætur séu fólgnar í miklum krónutöluhækkunum. Stefna og baráttuaðferðir launþegasamtakanna, allt frá því kommúnistar fóru að láta á sér bera eftir 1930, hafa ekki verið í neinu samræmi ...
26. sep 2022

Reiðir pennar

Haukur Viðar Alfreðsson, doktorsnemi í skattahagfræði, segir Viðskiptaráð fara með staðlausa stafi um fjármagnstekjuskatt. Hann heldur því fram að skatturinn geti ekki orðið hærri en 38%. Hefur hann rétt fyrir sér?
15. sep 2022

Viljandi misskilningur

Hvort er hærra, skattur á launatekjur eða fjármagn?
6. sep 2022

Þriggja daga helgi

Hlutfall vinnu og frítíma er ekkert náttúrulögmál, en stytting vinnutíma þarf að taka mið af þörfum samfélagsins.
6. sep 2022
Áróðursmynd kínverskra stjórnvalda sem sýnir unglingsstrák drepa trjáspör.

Eigum við að drepa fuglana?

Þegar við grípum inn í flókin kerfi getur það haft ófyrirséðar afleiðingar, meira að segja þótt ásetningurinn sé góður. Kínverska þjóðin fékk að reyna það á eigin skinni eftir að stjórnvöld höfðu fyrirskipað útrýmingu trjáspörsins.
31. ágú 2022

Fyrirmyndarfyrirtækjum veitt viðurkenning

Sextán fyrirtæki þar sem starfshættir stjórna eru vel skipulagðir og framkvæmd stjórnarstarfa til fyrirmyndar hlutu í dag nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum.
26. ágú 2022
Bláa lónið er manngert en er jafnframt einn vinsælasti ferðamannastaður landsins

Virkjum fallega

Skiptar skoðanir eru um raforkuframleiðslu á Íslandi. Dæmin sanna að efnahagslegir- og samfélagslegir hagsmunir þjóðarinnar geta vel farið saman við hagsmuni náttúrunnar.
24. ágú 2022

Hver er þín verðbólga?

Viðskiptaráð hefur sett upp reiknivél sem gerir hverjum og einum kleift að reikna sína verðbólgu.
17. ágú 2022
Nikulás Kópernikus lagði fram sólmiðjukenninguna

Ekki skjóta sendiboðann

Efling segir framlag hins opinbera til nokkurra málaflokka benda til þess að Ísland sé ekki norrænt velferðarríki. En hvað ef við skoðum heildarmyndina?
16. ágú 2022

Unnu sveitarfélögin stóra vinninginn í ár?

Viðskiptaráð hefur rétt þeim sveitarfélögum sem hyggjast lækka álagningarhlutfall fasteignaskatta á næsta ári hjálparhönd með útgáfu reiknivélar.
16. júl 2022

Sumaropnun

Sumaropnun Viðskiptaráðs er klukkan 10:00-14:00 dagana 18. júlí til 1. ágúst.
8. júl 2022

Leiðin að samkeppnishæfasta ríki heims

Niðurstöður úttektar IMD viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni ríkja fyrir árið 2022 voru opinberaðar nú á dögunum. Ísland situr í 16. sæti af 63 löndum yfir samkeppnishæfustu ríki heims og færist upp um fimm sæti á milli ára.
5. júl 2022
Ísland, íslendingar, þjóðin

Landvernd staðfestir tillögu um verri lífskjör þjóðarinnar

„Það er mjög jákvætt að fá staðfestingu á því frá Landvernd að efnahagsleg velferð mæti afgangi í málflutningi þeirra,“ segir Jóhannes Stefánsson, lögfræðingur Viðskiptaráðs Íslands.
4. júl 2022

Erlend fjárfesting - nei, takk?

Leggja þarf áherslu á að afnema hindranir og liðka fyrir erlendri fjárfestingu
4. júl 2022
Ríkisstjórn Íslands 2003, fjórða ríkisstjórn Davíðs Oddssonar

Velkomin til framtíðarinnar, árið 2003

Landvernd kynnti tillögur um orkuframleiðslu og -skipti til ársins 2040 án aukinnar raforkuframleiðslu. Því er haldið fram að það bitni ekki á lífskjörum almennings. Stenst það skoðun?
27. jún 2022

Samkeppnishæfni Íslands eykst á árinu 2022

Ísland bætir samkeppnishæfni sína og færist upp í 16. sæti samkvæmt greiningu IMD
15. jún 2022

Streymi frá morgunfundi um samkeppnishæfni

Kynning á nýjum niðurstöðum árlegrar greiningar IMD á samkeppnishæfni í opnu streymi
15. jún 2022

Morgunfundur um samkeppnishæfni

Nýjar niðurstöður árlegrar greiningar IMD á samkeppnishæfni ríkja verða kynntar á morgun
14. jún 2022

Hvar er vondi kallinn?

Eru fyrirtæki vond? Græðir einhver á því að fyrirtæki hagnist? Hvað gera fyrirtækin við peningana? Hvað gera hluthafarnir við arðgreiðslurnar sínar?
14. jún 2022

Sjálfbærniskýrslur Lífeyrissjóðs Verzlunarmanna og Play valdar skýrslur ársins

Viðurkenningar fyrir sjálfbærniskýrslur ársins voru veittar fyrr í dag við hátíðlega athöfn á Nauthóli. Að þessu sinni voru flugfélag og lífeyrissjóður talin hafa gefið út eftirtektarverðustu skýrslur ársins.
7. jún 2022

Jóhannes til liðs við Viðskiptaráð

Jóhannes Stefánsson lögfræðingur hefur verið ráðinn til Viðskiptaráðs Íslands.
27. maí 2022

Getum við allra vinsamlegast gyrt okkur?

Við hefðum ekki getað rekið íslenskt samfélag og atvinnulíf síðastliðna áratugi án utanaðkomandi aðstoðar.
26. maí 2022

Vel heppnað Viðskiptaþing 2022

Húsfyllir var á vel heppnuðu Viðskiptaþingi 2022 sem Viðskiptaráð stóð fyrir á Hilton Reykjavík Nordica föstudaginn 20. maí.
25. maí 2022

Það verður að vera gaman

Hvers vegna er svona mikil­vægt að hafa gaman í vinnunni?
25. maí 2022

Styrkveiting úr Menntasjóði Viðskiptaráðs 2022

Styrkþegar í ár eru Anton Óli Richter, Esther Hallsdóttir, Guðrún Höskuldsdóttir og Njáll Skarphéðinsson. Hvert þeirra hlýtur styrk að upphæð 1.000.000 kr.
23. maí 2022

Útsending frá Viðskiptaþingi

Viðskiptaþing 2022 hefst klukkan 13:30 en fyrstu erindi þingsins verða send út í beinu streymi
20. maí 2022

Viðskiptaþing á Hilton á morgun

Árlegt Viðskiptaþing fer fram á Hilton Reykjavík Nordica á morgun, 20. maí og hefst klukkan 13:30
19. maí 2022

Skrifstofan verður lokuð 20. maí

Skrifstofa Viðskiptaráðs verður lokuð á morgun vegna Viðskiptaþings
19. maí 2022

Blessað grasið

Kemur Stóra eftirsjáin á eftir Stóru uppsögninni?
13. maí 2022

Tilnefndu sjálfbærniskýrslu ársins fyrir 17. maí

Sjálfbærniskýrsla ársins verður verðlaunuð 7. júní
12. maí 2022

Hvar er best að búa?

Viðskiptaráð hefur uppfært gagnvirka reiknivél sína á vefnum Hvar er best að búa með það að markmiði að auka gagnsæi um skattheimtu, gjöld og skuldsetningu á sveitarstjórnarstigi.
6. maí 2022

Tryggðu þér miða á Viðskiptaþing 2022

Miðasala er hafin á Viðskiptaþing 2022 sem fer fram föstudaginn 20. maí á Hilton Reykjavík Nordica.
3. maí 2022

Í minningu Davíðs Scheving Thorsteinssonar

Davíð fæddist 4. janúar 1930 og lést 8. apríl 2022.
25. apr 2022

Sóknarfæri á tímum sjálfvirknivæðingar

Aukinni sjálfvirknivæðingu fylgja áskoranir en um leið ýmis tækifæri
6. apr 2022

Hvert stefnir verðbólgan?

Huga ætti að vaxtahækkunarferlinu í litlum skrefum til að kæla frekar en að kæfa hagkerfið.
31. mar 2022

Opinber þynnka

Er opinber þynnka eitthvað skárri en einkarekin?
24. mar 2022

Viltu tilnefna sjálfbærniskýrslu ársins?

Viðskiptaráð, Festa og Stjórnvísi verðlauna sjálfbærniskýrslu ársins.
24. mar 2022

Að kippa vísitölu úr (húsnæðis)lið

Þegar allt kemur til alls er varhugavert að breyta undirliggjandi þáttum vísitölu neysluverðs eftir hentisemi.
10. mar 2022

Fasteignaskattar og hnignun hornskrifstofunnar

Gæti verið að í framtíðinni verði stór hluti vinnu sumra unninn inni á heimilum? Verður íbúðarhúsnæði þá í einhverjum skilningi orðið atvinnuhúsnæði?
10. mar 2022

Hækkun bankaskatts er bjarnargreiði

Hver greiðir raunverulega bankaskattinn?
17. feb 2022

Hver var þessi týpa?

Það verður forvitnilegt að sjá hversu margir viðurkenna það eftir nokkur ár að hafa verið sjálfskipaðir sóttvarnaregluverðir.
10. feb 2022

Ný stjórn Viðskiptaráðs Íslands

Úrslit formanns- og stjórnarkjörs fyrir tímabilið 2022-2024 voru kynnt á aðalfundi Viðskiptaráðs sem fram fór í morgun.
10. feb 2022

Nú er bara að hefjast handa

Á Skattadeginum 2022 var sjónum beint að nauðsynlegum umbótum í íslensku skattkerfi
13. jan 2022

Skattadagurinn 2022: Ávarp fjármála- og efnahagsráðherra

Ávarp Bjarna Benediktssonar á Skattadegi Viðskiptaráðs, Deloitte og SA, 13. janúar 2022
13. jan 2022

Aðalfundur Viðskiptaráðs 2022

Aðalfundur Viðskiptaráðs Íslands fer fram fimmtudaginn 10. febrúar kl. 9.00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.
12. jan 2022

Skattadagurinn 2022

Hinn árlegi Skattadagur Viðskiptaráðs, Deloitte og Samtaka atvinnulífsins verður í streymi fimmtudaginn 13. janúar klukkan 9.
7. jan 2022