Félagatal Viðskiptaráðs samanstendur af fjölbreyttum hópi fyrirtækja, félaga og einstaklinga. Aðild að ráðinu er opin öllum sem stunda viðskipti.
Viðskiptaráð vinnur að því að efla íslenskt atvinnulíf og skapa þannig forsendur til framfara og bættra lífskjara. Við erum frjáls félagasamtök sem hafa starfað samkvæmt þessu leiðarljósi frá árinu 1917.