Sía útgefið efni eftir tegund: Greiningar | Kynningar | Skýrslur | Skoðanir | Staðreyndir | Önnur útgáfa

Útborgunardagurinn er í dag

Útborgunardagurinn 2024 er í dag, þann 27. júní. Frá þessum degi byrjar starfsmaður að vinna fyrir útborguðum launum, en frá áramótum þar til nú hefur hann unnið fyrir sköttum, réttindum og lífeyrissparnaði.
27. jún 2024

Samkeppnishæfni Íslands minnkar á milli ára

Ísland fellur um eitt sæti milli ára í samkeppnishæfni og situr í 17. sæti af 67 árið 2024 samkvæmt úttekt IMD viðskiptaháskólans í Sviss á samkeppnishæfni ríkja. Í fyrra sat Ísland í 16. sæti.
20. jún 2024

Unglingadrykkja hrunið síðustu 30 ár

Undanfarin 30 ár hefur unglingadrykkja á Íslandi hrunið. Árið 1995 höfðu 80% nemenda í 10. bekk drukkið áfengi og 65% orðið mjög drukkin, en í dag eru hlutföllin 32% og 12%.
18. jún 2024

The Icelandic Economy – H1 2024 

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.

Fæstum þykir sinn sjóður of þungur

Viðskiptaráð leggur fram 28 tillögur um hvernig megi hagræða í sjóðum ríkisins
1. mar 2024

Skýrsla Viðskiptaþings 2024

Í skýrslunni er fjallað um hið opinbera og hvernig megi bæta þjónustu þess til lengri tíma litið. Þar er farið yfir stofnanaumhverfið á Íslandi, hvernig reglubyrðin hefur þróast hér á landi og áhrifin af því, hvaða verkefni hið opinbera sinnir og þau stóru stuðningskerfi sem það stendur undir.
8. feb 2024

The Icelandic Economy – 4F 2023

Viðskiptaráð Íslands hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.

Stöndum vörð um árangur á vinnumarkaði

Á meðan kaupmáttur í kringum okkur rýrnar stendur hann í stað Íslandi
4. okt 2023

Ákvörðun sem kostað hefur íslenskt atvinnulíf 9,8 milljarða

Að innleiða regluverk, sem sniðið er að milljóna manna þjóðum, með meira íþyngjandi hætti boðar ekki gott og veikir samkeppnisstöðu íslenskra fyrirtækja.
2. okt 2023

The Icelandic Economy 3F 2023

Ársfjórðungslega útgáfa Viðskiptaráðs um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi

Kostnaðarsöm leið að göfugu markmiði

Greining á kostnaði fyrirtækja vegna innleiðingar á sjálfbærniregluverki Evrópusambandsins

Kynning á samkeppnishæfniúttekt IMD 2023

Kynning Viðskiptaráðs á niðurstöðum samkeppnishæfniúttektar IMD háskóla

Fimm skattahækkanir á móti hverri lækkun

Frá áramótum 2022 hafa verið gerðar 46 breytingar á skattkerfinu, þar af hafa verið fimm skattahækkanir fyrir hverja skattalækkun.
31. maí 2023

Icelandic Economy 2F 2023

Viðskiptaráð hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
28. apr 2023

Tilnefningarnefndir á Norðurlöndunum

Greining Viðskiptaráðs á starfsemi tilnefningarnefnda á Norðurlöndunum
3. apr 2023

Hver er þín verðbólga?

Reiknivél Viðskiptaráðs sem gerir hverjum og einum kleift að reikna sína verðbólgu hefur verið uppfærð miðað við febrúar 2023
13. mar 2023

Skýrsla Viðskiptaþings 2023

Viðskiptaráð hefur gefið út skýrsluna Orkulaus/nir samhliða Viðskiptaþingi sem nú er hafið á Hilton Reykjavík Nordica.
9. feb 2023

Icelandic Economy 1F 2023

Viðskiptaráð hefur birt nýja ársfjórðungslega útgáfu af The Icelandic Economy. Skýrslan er á ensku og fjallar um íslenskt efnahagslíf í víðu samhengi.
18. jan 2023

Norðurlöndin með mikilvægari viðskiptalöndum Íslands

Danmörk, Noregur og Svíþjóð stóðu undir 13,9% af heildarutanríkisverslun Íslands árið 2021.
8. des 2022