Nýsköpunarheit – 10 aðgerðartillögur til að efla nýsköpun
Viðskiptaráð hefur gefið út nýtt rit um nýsköpunarmál undir heitinu Nýsköpunarheit – 10 aðgerðartillögur til að efla nýsköpun í íslensku samfélagi. Nýsköpunarhópur ráðsins sem stendur að útgáfunni sem felur í sér greiningu á umhverfi nýsköpunar hér á landi og 10 aðgerðartillögur til þess að efla nýsköpun í íslensku samfélagi.
Uppselt er á Viðskiptaþing 2019 sem fram fer 14. febrúar nk. Áhugasamir geta skráð sig á biðlista.
Krafan er: Enginn undir miðgildi
Krafan um að laun dugi fyrir opinberum framfærsluviðmiðum er byggð á slysalegum misskilningi. Ein og sér er krafan um að laun dugi til framfærslu skiljanleg og eðlileg en það viðmið sem stór hluti verkalýðshreyfingarinnar hefur kosið að nota sem mælikvarða einhverskonar lágmarks framfærslukostnað er ekki með nokkru móti eðlilegur.
Miðasala er hafin á Viðskiptaþing 2019
Aðalfyrirlesar þingsins eru Paul Polman, forstjóri Unilever og Valerie G. Keller, forstjóri Ernst & Young - Beacon Institute.
Þó svo að skyggni sé nánast ekkert vitum við að með að skýrum tilgangi, frelsi og færni má feta öruggan veg til árangurs, velferðar og aukinna tækifæra. Þetta hefur Viðskiptaráð ávallt haft að leiðarljósi – en frjáls viðskipti eru líklegust til að leiða af sér öfluga sköpun verðmæta sem eru órjúfanlegur hluti af þeirri heild sem gott samfélag er.
Vinna umhverfishóps Viðskiptaráðs Íslands hófst með formlegum hætti í gær. Hópurinn er fjölmennasti málefnahópur Viðskiptaráðs en í honum sitja fulltrúar þrettán aðildarfélaga. Aðrir málefnahópar Viðskiptaráðs eru efnahagshópur, fjölbreytnihópur og nýsköpunarhópur, sem nýlega sendi frá sér 10 aðgerðartillögur til að efla nýsköpun í íslensku samfélagi.
Engin ástæða er til annars en að vera bjartsýnn um að næstu 10 ár verði góð líkt og þau síðustu 10, sérstaklega ef skynsamlegar ákvarðanir fólks, fyrirtækja og stjórnvalda halda áfram að verða ofan á.
Viðskiptaráð hefur gefið út nýtt rit um nýsköpunarmál undir heitinu Nýsköpunarheit – 10 aðgerðartillögur til að efla nýsköpun í íslensku samfélagi. Nýsköpunarhópur ráðsins stendur að útgáfunni sem felur í sér greiningu á umhverfi nýsköpunar hér á landi og 10 aðgerðartillögur til þess að efla nýsköpun í íslensku samfélagi. Smelltu hér til að lesa ritið: http://bit.ly/nyskopunarheit
Frumvarp um styttingu vinnuvikunnar felur í sér verðugt markmið en byggir á hæpnum forsendum og gæti haft neikvæðar afleiðingar á íslenskt efnahagslíf. Smelltu hér til að lesa meira: http://bit.ly/stytting-vinnuvikunnar
Í tilefni af umræðu um þriðja orkupakkann og EES: Hvað hefur EES samningurinn gert fyrir okkur?