Fréttir

13.01.2020

Metsala á Viðskiptaþing

Metsala á Viðskiptaþing

Metsala á Viðskiptaþing 13. febrúar.

20.12.2019

Jólabókin 2019

Jólabókin 2019

„Það má segja að við séum komin af þessu meðvitundarstigi með tilliti til umhverfismála og núna verðum við að leita þeirra aðgerða sem hafa hvað mest áhrif og forgangsraða þeim umfram önnur.“

18.12.2019

Lokað milli jóla og nýárs

Lokað milli jóla og nýárs

Skrifstofa Viðskiptaráðs Íslands verður lokuð 23. desember til og með 1. janúar nk.

11.12.2019

Svara þarf spurningum um LÍN

Svara þarf spurningum um LÍN

Alþingi hefur nú til umfjöllunar frumvarp til laga um Menntasjóð námsmanna sem ætlað er að leysa af hólmi Lánasjóð íslenskra námsmanna (LÍN). Með frumvarpinu er ekki tekin afstaða til mikilvægra útfærsluatriða og ábyrgðinni á þeim varpað á stjórn sjóðsins. Þær ákvarðanir munu hafa veruleg áhrif á endurheimtur lána og þar með á fjárþörf sjóðsins og getu hans til útlána. Það er því óhjákvæmilegt að Alþingi taki afstöðu til þeirra atriða áður en frumvarpið verður afgreitt.

10.12.2019

Opið fyrir umsóknir um Námsstyrki

Opið fyrir umsóknir um Námsstyrki

Opið er fyrir styrkumsóknir til námsstyrkja úr Menntasjóði Viðskiptaráðs fyrir nemendur í fullu framhaldsnámi erlendi. Umsóknarfrestur er til og með 10. janúar 2020.

02.12.2019

Mikilvæg skref til stuðnings nýsköpunar

Mikilvæg skref til stuðnings nýsköpunar

Viðskiptaráð fagnar þeim aðgerðum sem nýsköpunarráðherra kynnti í lok síðustu viku til að efla nýsköpun í íslensku atvinnulífi. Nýsköpun er forsenda áframhaldandi hagsældar og því nauðsynlegt að stjórnvöld styðji við hana í hvívetna.

08.11.2019

„Ísland að verða venjuleg þjóð í peningastefnu“

„Ísland að verða venjuleg þjóð í peningastefnu“

„Seðlabankinn gat lækkað vexti og samt gert ráð fyrir hjaðnandi verðbólgu. Ísland er því að verða eins og venjuleg þjóð í því hvernig við beitum peningastefnunni.“ - Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri

Útgáfa og umsagnir

21.01.2020 | Umsagnir

Hálendisþjóðgarður - fyrir alla þjóðina?

Hálendisþjóðgarður - fyrir alla þjóðina?

Viðskiptaráð hefur tekið til umsagnar fyrirætlanir um stofnun Hálendisþjóðgarðs

15.01.2020 | Umsagnir

Kallað eftir auknu frjálsræði á leigubifreiðamarkaði

Kallað eftir auknu frjálsræði á leigubifreiðamarkaði

Lagaumgjörðin þarf að vera skýr til þess að þjóna markmiði laganna um að opna leigubifreiðamarkaðinn og auka frjálsræði.

15.01.2020 | Skoðanir

​Í grænu gervi: Grænir skattar og aðgerðir í loftslagsmálum

​Í grænu gervi: Grænir skattar og aðgerðir í loftslagsmálum

Grænir skattar hafa vaxið og breyst síðustu ár. Mikilvægt er að þeir séu skynsamlega útfærðir og ekki litið á þá sem enn einn tekjustofn ríkisins.

14.01.2020 | Umsagnir

Samvinnuleið og hagkvæmni í samgöngumálum

Samvinnuleið og hagkvæmni í samgöngumálum

Hvetjum til frekara samstarfs við einkaaðila með samvinnuleið

06.01.2020 | Greinar

​Hið góða, hið slæma og hið ófrýnilega

​Hið góða, hið slæma og hið ófrýnilega

Enn sem komið er virð­ast þó for­sendur kjara­samn­inga ætla að halda og þar er lyk­il­at­riði að vextir hafa lækkað um 1,5 pró­sentu­stig á árinu.

03.01.2020 | Greinar

Á grænu ljósi

Á grænu ljósi

Víða um heim hafa fjárfestingasjóðir tekið forystu í grænum fjárfestingum.

11.12.2019 | Umsagnir

Burt með kvótann

Burt með kvótann

Viðskiptaráð hefur skilað umsögn um frumvarp til breytinga á úthlutun tollkvóta tiltekinna landbúnaðarafurða.