Viðskiptaráð vinnur að því að efla íslenskt atvinnulíf og skapa þannig forsendur til framfara og bættra lífskjara. Við erum frjáls félagasamtök sem hafa starfað samkvæmt þessu leiðarljósi frá árinu 1917.
KYNNTU ÞÉR AÐILDPeningamálafundur Viðskiptaráðs verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 21. nóvember 2024. Fundurinn hefst kl. 08:30. Nánari dagskrá auglýst síðar.
Skattadagur Deloitte, Viðskiptaráðs og Samtaka atvinnulífsins fer fram þriðjudaginn 14. janúar 2025 klukkan 8:30-10:00 í Silfurbergi, Hörpu. Léttur morgunverður er frá klukkan 8:00.
Hér getur þú skráð þig á póstlista Viðskiptaráðs