Skráðu þig inn til að horfa
Andrés Jónsson
Það getur komið fyrir hvern sem er að lenda í krísu. Það er því gagnlegt að hafa verkfæri til að bregðast rétt við og lágmarka umfangið. Andrés Jónsson, almannatengill hjá Góðum samskiptum, ræðir hvað stjórnendur þurfa að hafa í huga þegar kemur að samskiptum fyrirtækja, framkomu í fjölmiðlum, krísustjórnum og stýringu orðspors.
5 kaflar • 1 klst 14 mín
1. Samskipti fyrirtækja
2. Stefnumiðuð samskipti
3. Framkoma í fjölmiðlum
4. Krísustjórnun
5. Orðsporsstýring