Skráðu þig inn til að horfa
Einar Mäntylä
Hvenær á að sækja um einkaleyfi og hvers virði er að tryggja hugverkarétt? Einar Mäntylä, sérfræðingur á sviði hugverkaréttar, fer í þessum fyrirlestri yfir ferlið frá upphafi til enda. Farið er yfir lög um einkaleyfi, hvernig á að sækja um einkaleyfi og hversu mikils virði hugverkaréttur er fyrir fyrirtæki í dag.
8 kaflar • 1 klst 6 mín
1. Inngangur
2. Ávinningur hugverkaréttar
3. Lög um einkaleyfi
4. Forsendur einkaleyfa
5. Einkaleyfaferlið
6. Viðskiptaleyndarmál
7. Hugverkavernd er viðskiptaákvörðun
8. Viðskipti með einkaleyfi