Viðskiptaráð Íslands

Góð viðskiptaráð

Ekki innskráð(ur)
<- Til baka í alla fyrirlestra

Skráðu þig inn til að horfa

1. Inngangur

Regluverk gervigreindar

Lára Herborg Ólafsdóttir


Hvað felst í nýrri reglugerð um gervigreind frá ESB? Hvaða kerfi falla undir reglugerðina og hvaða aðilar þurfa að huga að henni? Í þessum fyrirlestri fer Lára Herborg Ólafsdóttir, lögmaður á LEX lögmannsstofu, yfir allt það helsta sem stjórnendur þurfa að hafa í huga sem snýr að nýlegri reglugerð um gervigreind.


5 kaflar 29 mín

1. Inngangur

2. Hvaða kerfi falla undir?

3. Þrepaskipt áhætta

4. Mállíkön og viðurlög

5. Hvað þurfa stjórnendur að gera?