Skráðu þig inn til að horfa
Kristján Freyr Kristjánsson
Hvernig geta fyrirtæki og stofnanir notfært sér gervigreind til að bæta sinn rekstur? Hver er munurinn á að leyfa starfsfólki að kaupa aðgang að GenAI vörum á borð við ChatGPT og að nýta sér gervigreind sem hluta af skilgreindum verkferlum? Kristján Freyr Kristjánsson, framkvæmdastjóri hjá 50skills fer yfir notkun á gervigreind sem er hægt að yfirfæra á nær allan rekstur fyrirtækja og stofnana. Kristján sýnir hvernig vinnustaðir geta kortlagt sína ferla og forgangsraðað þeim ferlum sem rökrétt er að byrja á að taka fyrir. Raundæmi eru tekin fyrir sem hægt er að aðlaga og beita á öðrum sviðum í rekstri. Jafnframt er farið yfir lagaleg og siðferðileg atriði.
5 kaflar • 30 mín
1. Inngangur
2. Hvernig á að hefja notkun á gervigreind?
3. Að búa til virði úr notkun gervigreindar
4. Raunhæf dæmi
5. Lagaleg og siðferðileg atriði í notkun á gervigreind